Grafalvarlegt gengi

Það er grafalvarlegt þetta með gengið. Íslenska krónan er að veikjast og við skælingjarnir sem ætlum að leita okur þekkingar á evrópskri grund súpum seiðið af því - því verðið fýkur upp. Sýnist að evran hafi hækkað um einar 10 krónur síðan ég var að' veltast með verð í febrúar. Svona er þróunin á evrunni á vef Landsbankans. Það er líka grafalvarlegt gengi Íslands ef námsmenn sjá ekkert vit í að flytja til Íslands vegna þess að vinnutíminn er svo langur, dagvistun svo dýr og húsnæðiskostnaður upp úr öllu valdi sbr. þessa frétt: http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/03/07/ekkert_vit_i_ad_flytja_til_islands/

Chart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Hva, ertu að BLOGGA????

Fámennið er bara kostur, segi ég ;)

Hittumst við ekki í sundi á eftir? Ég þarf að ræða þetta með kosningarnar í Bandaríkjunum betur við þig.....

Ylfa Mist Helgadóttir, 7.3.2008 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband